mi 04.des 2019
England: Mourinho tapai Trafford
Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Manchester United hafi betur gegn Tottenham strleik sem var a ljka rtt essu. Jose Mourinho mtti ar Old Trafford ri eftir brottrekstur sinn fr Rauu djflunum.

Heimamenn byrjuu vel og skorai Marcus Rashford eftir sex mntur. Hann tti fast skot nrhorni r erfiu fri og hgt a setja spurningarmerki vi Paulo Gazzaniga milli stanga gestanna.

Dele Alli jafnai me glsilegu marki fyrir leikhl ar sem hann lk skemmtilega varnarmenn Man Utd me frbrri snertingu ur en hann skorai.

Rashford skorai svo snemma sari hlfleik me marki r vtaspyrnu eftir klaufalegt brot Moussa Sissoko innan vtateigs.

Tottenham ni tveimur skotum rammann eftir leikhl og stu lrisveinar Ole Gunnar Solskjr uppi sem sigurvegarar. etta var fyrsta tap Mourinho me Tottenham eftir rj sigurleiki r.

Man Utd 2 - 1 Tottenham:
1-0 Marcus Rashford ('6)
1-1 Dele Alli ('39)
2-1 Marcus Rashford ('49, vti)

Lrisveinar Frank Lampard hj Chelsea eru aftur komnir sigurbraut kk s Tammy Abraham og Mason Mount sem afreiddu Aston Villa kvld.

Abraham skorai me skalla fyrri hlfleik og jafnai Trezeguet fyrir leikhl. Mount kom heimamnnum aftur yfir upphafi sari hlfleiks og ttu gestirnir engin svr.

Chelsea verskuldai sigurinn og er lii fjra sti deildarinnar, me 29 stig eftir 15 umferir.

Chelsea 2 - 1 Aston Villa
1-0 Tammy Abraham ('24)
1-1 Trezeguet ('41)
2-1 Mason Mount ('48)

Leicester er ru sti me 35 stig eftir sigur botnlii Watford. Jamie Vardy og James Maddison skoruu mrkin.

Vardy fkk gult spjald fyrir dfu fyrri hlfleik en margir eru v a vtaspyrna hefi tt a vera dmd. Atviki var skoa me myndbandstkni og ekkert ahafst.

Leicester 2 - 0 Watford
1-0 Jamie Vardy ('55, vti)
2-0 James Maddison ('95)

Wolves sigrai West Ham 2-0. talska ungstirni Patrick Cutrone kom inn undir lok leiks og skorai tveimur mntum sar.

Danny Ings skorai 2-1 sigri Southampton gegn Norwich. Teemu Pukki geri eina mark nlianna.

Wolves 2 - 0 West Ham
1-0 Leander Dendoncker ('23)
2-0 Patrick Cutrone ('86)

Southampton 2 - 1 Norwich
1-0 Danny Ings ('22)
2-0 Ryan Bertrand ('43)
2-1 Teemu Pukki ('65)