fim 05.des 2019
Barbára Sól íţróttakona ársins á Selfossi
Sunnlenska greinir frá ţví ađ Barbára Sól Gísladóttir hafi veriđ kjörin sem íţróttakona ársins á Selfossi.

Verđlaunahátíđ Umf. Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gćrkvöldi. Barbára og Haukur Ţrastarson, handknattleiksmađur, fengu nafnbótina íţróttafólk ársins.

Guđmundur Tyrfingsson kom einnig til greina sem íţróttamađur ársins en hann var lykilmađur međ karlaliđi Selfoss í 2. deildinni síđasta sumar.

Barbára Sól er lykilmađur í kvennaliđi Selfoss og hampađi liđiđ bikarmeistaratitlinum í fyrsta sinn í sumar eftir sigur gegn KR í úrslitum.

Selfoss náđi ţá 3. sćti í Pepsi Max-deild kvenna og spilađi Barbára alla leikina, auk ţess ađ spila alla ţrettán leiki U19 ára landsliđsins á ţessu ári.