sun 08.des 2019
England í dag - Leicester getur minnkađ forskotiđ
Ţađ eru fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni á ţessum ágćta sunnudegi.

Ţađ eru ţrír leikir klukkan 14:00 og er sjónvarpsleikurinn í Birmingham ţar sem Aston Villa tekur á móti sjóđandi heitum Leicester-mönnum.

Leicester er í öđru sćti deildarinnar og getur minnkađ forskot Liverpool í átta stig međ sigri. Leicester hefur unniđ átta leiki í röđ í öllum keppnum.

Lokaleikur dagsins, sem verđur einnig sýndur á Síminn Sport, er leikur Brighton og Wolves.

sunnudagur 8. desember
14:00 Newcastle - Southampton
14:00 Norwich - Sheffield Utd
14:00 Aston Villa - Leicester (Síminn Sport)
16:30 Brighton - Wolves (Síminn Sport)