miğ 11.des 2019
Lingard: McTominay gefur okkur öryggistilfinningu
Scott McTominay.
Scott McTominay, miğjumağur Manchester United, hefur fengiğ mikiğ lof fyrir frammistöğu sína á şessu tímabilinu.

Rauğu djöflarnir eru á finu skriği og Jesse Lingard, leikmağur United, telur ağ McTominay sé ein af ástæğum şess ağ liğiğ sé fariğ ağ spila betur.

„Ég şekki hæfileika Scott mjög vel enda hef ég veriğ meğ honum í yngri liğunum. Şegar hann fékk tækifæriğ til ağ skína şá steig hann upp og hefur veriğ klettur á miğjunni hjá okkur," segir Lingard.

„Allt liğiğ finnur fyrir öryggistilfinningu şegar viğ erum ağ sækja şví viğ vitum af Scott fyrir aftan okkur."