miđ 11.des 2019
Jim Smith lést í gćr
Jim Smith á hliđarlínunni hjá Oxford 2006.
Jim Smith, fyrrum knattspyrnustjóri Blackburn, Birmingham, Newcastle og Derby međal annars, lést í gćr, 79 ára ađ aldri, eftir langvarandi veikindi.

Međal helstu afreka Smith var ţegar hann stýrđi Queens Park Rangers í úrslitaleik deildabikarsins 1986 og ţegar hann kom Derby County upp í úrvalsdeildina 1996.

Hann stýrđi níu knattspyrnufélögum á stjóraferlinum og stýrđi Birmingham, Colchester og Oxford upp um deild. Hann kom Oxford upp um tvćr deildir á tveimur árum frá 1983 til 1985.

Hann stýrđi Portsmouth frá 1991 til 1995 og kom liđinu í undanúrslit FA bikarsins 1992.

Helsta afrek Smith er eflaust gengi hans viđ stjórnvölinn hjá Derby, sem hann hélt í ensku úrvalsdeildinni í fimm ár áđur en hann sagđi upp störfum í október 2001.

Síđan ţá hefur hann starfađ sem ađstođarstjóri hjá Coventry, Portsmouth og Southampton en hans síđasta starf var hjá Oxford. Ţar var hann ráđinn sem knattspyrnustjóri og tók einnig sćti í stjórn félagsins.