fim 12.des 2019
Atli Viar: Enginn ftur fyrir v a g tlai ml vi FH
Atli Viar var farsll hj FH. Hann segir ekkert til v a hann hafi tla ml vi flagi.
Atli Viar Bjrnsson fyrrverandi framherji FH segir a a hafi ekki hvarfla a sr a fara ml vi flagi og enginn ftur s fyrir v.

Hjrvar Hafliason ttarstjrnandi hlavarpsttinum Dr. Football sagist ttinum dag hafa fengi fjlda bendinga ess efnis a Atli Viar tti inni peninga hj FH og spuri Kristjn la Sigursson annan srfringanna ttinum t mli.

Hann var leiinni mlaferli vi flagi," sagi Kristjn li og Hjrvar greip inn og spuri t upphina. etta hleypur einhverjum milljnum. eir nu a stoppa mlaferlin bili. g hef ekki heyrt hvort greislurnar su komnar ea ekki, g vri vntanlega binn a heyra a v g er me alla anga ti," hlt Kristjn li fram.

Atli Viar sagi samtali vi Ftbolta.net dag a ekkert vri til v a hann hafi tla mlaferli vi FH.

Fyrir a fyrsta koma mn launaml rum ekki vi," sagi Atli Viar. a samt sama vi mig og marga ara rttahreyfingunni a g fekk ekki launin alltaf fyrsta hvers mnaar," hlt hann fram.

En a hefur ekki hvarfla a mr eina sekndu a fara ml vi FH og a er enginn ftur fyrir v. g hef bara tt gum samskiptum vi sem stjrna FH san g htti."

Atli Viar gekk rair FH um aldamtin ri 2000 og var hj flaginu 18 r ar til hann lagi skna hilluna lok tmabilsins 2018. Hann skorai ferli snum 168 mrk 398 leikjum deild og bikar. Auk ess hann a baki 4 leiki fyrir A-landsli slands.