fim 12.des 2019
Ronaldo vill ekki mta Real strax
Cristiano Ronaldo gaf kost sr vital eftir 0-2 sigur Juventus gegn Bayer Leverkusen lokaumfer rilakeppni Meistaradeildarinnar gr. Juve var bi a vinna D-riilinn fyrir upphafsflauti.

A leikslokum var Ronaldo spurur hvort hann vri til a mta fyrrum lisflgum snum Real Madrid 16-lia rslitum. Real endai ru sti A-riils og getur v mtt Juve strax nstu umfer, en dregi verur nsta mnudag.

Real Madrid er frbrt li en g vil ekki mta eim strax. g vil mta eim rslitaleiknum," sagi Ronaldo, sem var svo spurur t lfi talu og meislavandri sem hafa veri a hrj hann.

Mr lur vel lkamlega, meislin eru partur af fortinni. Mr lur mjg vel hj Juve og g nt ess botn a spila me Dybala og Higuain."