fös 13.des 2019
Bielsa og Bowen bestir í Championship í nóvember
Marcelo Bielsa.
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, hefur veriđ útnefndur stjóri nóvember mánađar í ensku Championship deildinni.

Leeds er á toppi deildarinnar en liđiđ vann alla fimm leiki sína í nóvember međ markatöluna 11-2.

Jarrod Bowen, framherji Hull City, var valinn leikmađur mánađarins í deildinni.

Bowen skorađi fjögur mörk og lagđi upp tvö til viđbótar međ Hull í nóvember.