fs 13.des 2019
Fellaini heldur sambandi vi Mourinho - Ekki lei til Tottenham
Marouane Fellaini, mijumaur Shandong Luneng Kna, segist ekki vera lei til Tottenham rtt fyrir sgusagnir ess efnis.

Fellaini spilai undir stjrn Jose Mourinho hj Manchester United og eir eiga enn gu sambandi.

Belginn segist hins vegar vera hstngur Kna og ekki lei til Tottenham.

Jose er srstakur mnum augum. Vi sendum hvor rum skilabo og hringjum hvorn annan af og til," sagi Fellaini.

Hann hefur teki vi Spurs og hann er a standa sig vel. g ska honum alls hins besta en g er gur hr nna."