fs 13.des 2019
Klopp framlengir vi Liverpool - Hj flaginu til 2024
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, hefur framlengt samning sinn vi Liverpool. Hann skrifai undir samning sem rennur t sumari 2024.

jlfarinn kom til Liverpool ri 2015 og hefur n frbrum rangri me lii. Hann er gfurlega vinsll meal stuningsmanna flagsins.

Astoarmenn hans, eir Peter Krawietz og Pepijn Lijnders, framlengdu einnig sna samninga.

Fyrir mig persnulega er etta viljayfirlsing, sem bygg er minni ekkingu v sem vi hfum afreka saman til essa og ess sem vi getum afreka framtinni," sagi Klopp vi undirskriftina.

egar g s runina sem hefur tt sr sta hj flaginu s g a g hef enn margt fram a fra."

Flk sr a sem gerist vellinum sem mlistiku framfarir og a s ein besta leiin til a mla slkt er a ekki eina leiin. g hef s skuldbindngu fr eigendum llu sem gert er hj flaginu."

egar kalli kom hausti 2015 fannst mr vi passa fullkomlega saman. Ef eitthva er, egar g lt til baka, finnst mr g hafa vanmeti a. a er me fullri tr eirri samvinnu, sem hefur haldist fullkomlega fr bum hlium, a g skuldbinda mig til rsins 2024,"
sagi Klopp.