lau 14.des 2019
Rashford um samanburinn vi Ronaldo: Veit a g langt land
Aukaspyrnan gegn Chelsea deildabikarnum tti svipa til Ronaldo.
G spilamennska Marcus Rashford fyrir Manchester United undanfari hefur vaki athygli.

Einhverjir, ar meal Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, hafa bori hann saman vi Cristiano Ronaldo sem lk vi mjg gan orstr hj Rauu Djflunum sasta ratugi essarar aldar.

Solskjr: Rashford getur ori jafn gur og Ronaldo

Rashford hefur skora rettn mrk og lagt upp fjgur 21 leik llum keppnum vetur. Hann segist gera sr grein fyrir v a a s enn langt land a vera jafn gur og Ronaldo.

Samanbururinn er skemmtilegur, klrlega hrs," sagi Rashford vi BBC.

g geri mr samt grein fyrir v a g enn langt land til a n eim hum sem hann hefur n. g er fullkomlega einbeittur mna spilamennsku."

Rashford verur llum lkindum byrjunarlii Manchester United egar lii fr Everton heimskn sunnudag.