fs 13.des 2019
Myndbnd: Frbrt mark og flott tilrif hj Renato Sanches
Mynd af Sanches san gst.
Lille vann dag gan heimasigur Montpellier Ligue 1 heimavelli. Eftir leikinn er Lille enn taplaust heimavelli deildinni, eina li deildarinnar sem ekki hefur tapa heimaleik.

Jonathan Ikone kom Lille yfir r vtaspyrnu 40. mntu en Andy Delort jafnai 74. mntu. Tu mntum seinna skorai Renato Sanches sigurmark leiksins me gu skoti r teignum.

Sanches er alls ekki mikil markaskorari og er etta fyrsta marki hans san fingaleik me Bayern Munchen sumar. Sanches var undir lok gst sumar seldur til Lille fr Bayern.

Margir muna eftir Sanches me portgalska landsliinu EM 2016 en eftir a var hann keyptur til Bayern ar sem ekkert gekk. Enn minna gekk hj Swansea ar sem hann tti a fylla sk Gylfa rs Sigurssonar, ar var hann hreint t sagt llegur.

Marki var ekki einu tilrif hans leiknum v uppbtartma sndi hann frbr tilrif. Marki og tilrifin m sj hr a nean.