fös 13.des 2019
Klopp, Dunc og leikmenn Bítlaborgarliđanna heimsóttu langveik börn
Leikmenn bćđi Liverpool og Everton, ásamt ţjálfurum, heimsóttu í vikunni langveik börn.

Leikmenn Liverpool ásamt stjóranum, Jurgen Klopp, heimsóttu langveik börn á sjúkrahúsinu Alder Hey í gćr. Myndband af ţessari skemmtilegu heimsókn má sjá hér ađ neđan.

Á miđvikudag heimsóttu leikmenn Everton og bráđabirgđastjórinn, Duncan Ferguson, sama sjúkrahús. Gylfi Ţór Sigurđsson, leikmađur Everton, birti Instagram fćrslu sem má sjá hér ađ neđan.

Fallega gert hjá báđum Bítlaborgarliđunum, algjörlega til fyrirmyndar.