lau 14.des 2019
England í dag - Toppliđiđ mćtir botnliđinu
Í dag fara fram sex leikir í ensku úrvalsdeildinni, sautjánda umferđ deildarinnar fer fram um helgina og á mánudag.

Í hádeginu fćr toppliđ Liverpool botnliđiđ, Watford, í heimsókn. Ţađ eru tíđindi af báđum stjórunum. Jurgen Klopp framlengdi sinn samning í gćr á međan Nigel Pearson tók viđ Watford á dögunum og stýrir liđinu í sínum fyrsta leik í dag.

Klukkan 15:00 fara fram fjórir leikir, leikur Chelsea og Bournemouth er sjónvarpsleikurinn og verđur í opinni dagksrá hjá Síminn Sport.

Ţá mćtir West Ham til Southampton í kvöldleikinn. Umrćđan er á ţann veg ađ starf Manuel Pellegrini, stjóra West Ham, er undir í leiknum. Stöđuna í deildinni og viđureignir dagsins í dag má sjá hér ađ neđan.

England - Úrvalsdeild
12:30 Liverpool - Watford (Síminn Sport)
15:00 Chelsea - Bournemouth (Síminn Sport - Opin dagskrá)
15:00 Burnley - Newcastle
15:00 Sheffield Utd - Aston Villa
15:00 Leicester - Norwich
17:30 Southampton - West Ham (Síminn Sport)