lau 14.des 2019
Özil gagnrýnir múslima vegna ofsókna - Arsenal heldur sig í fjarlćgđ
Mesut Özil, leikmađur Arsenal, tjáđi sig á Instagram um ofsóknir kínverska ríkisins gagnvart Uighur ţjóđflokkinum í norđvestur-hluta Xinjiang svćđisins og gangrýndi múslima fyrir ađ gera ekki meira í ofsóknunum.

Félag Özil, Arsenal, heldur sig eins fjarri ţessum ummćlum og mögulegt er. Í tilkynningu frá félaginu segir ađ félagiđ vilji ekki tjá sig um pólítik. Arsenal sendi fram tilkynningu á Weibo, stćrsta samfélagsmiđli Kína, til ađ lágmarka ţann skađa sem Özil gćti haft á ímynd félagsins í augu kínverja.

Um 10 milljónir Uighur međlima búa í Xinjiang og yfir milljón ţeirra hefur veriđ haldiđ í fangabúđum undanfarin ár.

Özil var kominn međ nóg af ađgerđaleysi í málinu en hann vill ađ múslimar geri eitthvađ í vandanum.

Í fćrslu Özil segir m.a.: „Múslimar eru ţöglir ţegar kemur ađ ţessum brotum Kínverja, ţeir vilja ekkert segja. Ţeir hafa yfirgefiđ Uighur fólkiđ. Vita ţeir ekki ađ ţađ ađ gefa samţykki fyrir ofsóknum eru ofsóknir?"

Ef ţú hefur frekari áhuga á málinu getur ţú, lesandi, lesiđ meira um máliđ á The Guardian.