lau 14.des 2019
Kjarnafæğismótiğ: Bjarni Ağalsteins meğ şrennu í sigri KA á Völsungi
Bjarni Ağalsteinsson skoraği şrennu.
KA 6-1 Völsungur
1-0 Bjarni Ağalsteinsson ('51)
2-0 Bjarni Ağalsteinsson ('53)
2-1 Daníel Már Hreiğarsson ('58)
3-1 Bjarni Ağalsteinsson ('77)
4-1 Steinşór Freyr Şorsteinsson ('85)
5-1 Steinşór Freyr Şorsteinsson ('86)
6-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('89)

KA og Völsungur mættust í Kjarnafæğismótinu í dag í sjö markaleik. Fyrri hálfleikur var markalaus og şví var mikiğ um ağ vera í seinni hálfleik.

Bjarni Ağalsteinsson skoraği tvö mörk meğ stuttu millibili beint úr aukaspyrnu, Daníel Már Hreiğarsson minnkaği muninn fyrir Völsung á 58. mínútu.

Bjarni skoraği şriğja markiğ sitt og şriğja mark KA á 77. mínútu. Næst var röğin komin ağ Steinşóri Frey Şorsteinssyni sem skoraği tvö mörk, şağ fyrra á 85. mínútu og şağ seinna á 86. mínútu.

Stağan orğin 5-1, şağ var svo Gunnar Örvar Stefánsson sem skoraği síğasta mark leiksins undir lok venjulegs leiktíma og niğurstağan 6-1 sigur KA-manna.