lau 14.des 2019
Nuno: Mourinho er einn sá besti
Ţađ fer fram flottur leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun ţegar Wolves tekur á móti Tottenham.

Nuno Espirito Santo lék undir stjórn Jose Mourinho hjá Porto á sínum tíma, hann er í dag stjóri Úlfanna og Mourinho stjóri Tottenham.

Nuno talađi vel um sinn fyrrum stjóra í viđtali sem birtist á heimasíđu Wolves.

„Hann er frábćr í sínu starfi, einn sá besti í fótboltanum í dag. Ţađ verđur ánćgjulegt ađ bjóđa hann velkominn á Molineux. Ég ţarf ekki ađ segja mikiđ meira en ţađ, hann hefur gert frábćra hluti sem knattspyrnustjóri."

Flautađ verđur til leiks í Wolves og Tottenham klukkan 14:00 á morgun, sunnudag.

Sjá einnig: Mourinho: Santo er betri ţjálfari en hann var sem leikmađur