sun 15.des 2019
Solskjr: Verum a sna stugleika
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, gerir enga breytingu snu lii, fr sigrinum Manchester City fyrir rmri viku san, fyrir heimaleik lisins gegn Everton dag. Leikurinn hefst klukkan 14:00.

hpnum hj United eru sj leikmenn sem komu gegnum akademu flagsins og segir Ole flagi heild sinni tra a verkefni sem a, a ala leikmenn upp fyrir aallii, er.

Ole var vitali fyrir leik einnig spurur t leikinn dag. United getur komist Meistaradeildarsti me sigri dag.

Vi verum a gera ng til a verskulda sigur dag. a er a eina sem telur essum tmapunkti," sagi Solskjr.

Vi verum a halda fram a sna stugleika. a mun endanum skila okkur. Vi getum ekki strt rslitunum en ef vi leggjum hart a okkur munum vi fara ofar tflunni," sagi Ole a lokum.