mán 16.des 2019
Myndband: Stóğu upp fyrir Burki eftir sigurinn gegn Slavia
Borussia Dortmund komst upp úr gríğarlega erfiğum Meistaradeildarriğli í síğustu viku.

Dortmund átti heimaleik gegn Slavia Prag sem reyndist afar erfiğur en sem betur fer fyrir heimamenn var Roman Bürki í banastuği á milli stanganna.

Dortmund vann leikinn 2-1 og tryggği sér annağ sæti riğilsins, eftir toppliği Barcelona og á undan Inter sem dettur niğur í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.

Bürki var valinn sem mağur leiksins og létu stuğningsmenn í sér heyra ağ leikslokum. Hér fyrir neğan er hægt ağ sjá myndband af viğbrögğum stuğningsmanna Dortmund sem stóğu upp fyrir markverğinum og kölluğu nafn hans.