mán 16.des 2019
Bein Twitter-lýsing: Meistaradeildardráttur
Nú skal draga í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Drátturinn fer af stað klukkan 11 og verður fylgst ítarlega með honum hér á Fótbolta.net.

Í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar má finna fjögur ensk félög. Liverpool og Manchester City unnu sína riðla á meðan Tottenham og Chelsea enduðu í öðru sæti.

Meistaradeildin - Styrkleikaflokkur 1:
PSG
Bayern
Man City
Juventus
Liverpool
Barcelona
RB Leipzig
Valencia

Meistaradeildin - Styrkleikaflokkur 2:
Real Madrid
Tottenham
Atalanta
Atletico Madrid
Napoli
Dortmund
Lyon
Chelsea