lau 04.jan 2020
Solskjr svarar Persie: ekki rtt a gagnrna jlfarastl minn
Solskjr brosmildur eftir tapi.
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, hefur svara Robin Van Persie, fyrrverandi leikmanni United, en Persie var ekki skemmt yfir vitalinu vi Solskjr eftir tapleikinn gegn Arsenal nrsdag.

Persie sagi a etta vri ekki rtti tminn til a brosa og a leikmenn ttu a ttast jlfarann.

Solskjr var spurur t essi ummli hj Persie blaamannafundi fyrir leikinn gegn Wolves dag og Ole svarai svo sannarlega fyrir sig.

g ekki ekki Robin og hann ekkir ekki mig. Hann hefur lklega ekki rtt a gagnrna jlfarastl minn og g mun ekki breytast. a er klrt. Hann tk mna treyju nmer 20 hj United og a er lklega a eina sem hann mun nokkurn tmann taka fr mr," sagi Solskjr.

Solskjr hefur legi undir mikilli gagnrni essari leikt og ljst er a pressan einungis eftir a aukast. United mtir Wolves tivelli FA bikarnum dag klukkan 17.31.