lau 04.jan 2020
Kjarnafćđismótiđ: DalvíK/Reynir á toppinn
Dalvík/Reynir hefur unniđ tvo og gert eitt jafntefli í Kjarnafćđismótinu
Dalvík/Reynir 2 - 1 Völsungur
1-0 Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('27 )
2-0 Jón Heiđar Magnússon ('62 )
2-1 Ásgeir Kristjánsson ('85 )
Rautt spjald: Óskar Ásgeirsson ('81, Völsungur )

Dalvík/Reynir er komiđ á toppinn í A-deild Kjarnafćđismótsins eftir 2-1 sigur á Völsungi í Boganum í kvöld.

Gunnlaugur Bjarnar Baldursson kom Dalvík/Reyni yfir á 27. mínútu međ góđu skoti áđur en Jón Heiđar Magnússon tvöfaldađi forystuna á 62. mínútu áđur en Óskar Ásgeirsson fékk ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir brot á 81. mínútu.

Völsungur lék manni fćrri síđustu tíu mínúturnar en ţrátt fyrir ţađ náđi liđiđ ađ minnka muninn á 85. mínútu og var ţar á ferđinni Ásgeir Kristjánsson.

Dalvík/Reynir náđi ţó ađ halda út og 2-1 sigur stađreynd en liđiđ er međ 7 stig á toppnum eftir fyrstu ţrjá leikina.