ţri 07.jan 2020
Óskar Örn meiddist á ćfingu skömmu fyrir jól
Óskar Örn Hauksson, vćngmađur KR, meiddist í desember á ökkla.

Óskar fékk högg á ökklann á ćfingu og gćti veriđ frá út janúarmánuđ vegna meiđslanna.

Fótbolti.net heyrđi í Rúnari Kristinssyni, ţjálfara KR, í gćrkvöldi og spurđi hann út í standiđ á Óskari Erni og Pablo Punyed sem meiddist einnig í desember.

Sjá einnig:
Pablo Punyed í hópnum sem mćtir Íslandi

Rúnar tók ţađ fram ađ hann hafi ekki hitt leikmannahópinn á nýju ári en stađfesti ţó ađ Óskar hefđi meiđst á ökkla.

„Óskar fékk spark í slćman stađ á ökklanum á ćfingu í síđustu vikunni fyrir jól. Ekki er alveg vitađ hversu lengi hann verđur frá. Fyrstu svör voru ađ hann gćti veriđ frá í allt ađ sex vikur," sagđi Rúnar Kristinsson viđ Fótbolta.net í gćrkvöldi.

Óskar Örn var valinn besti leikmađur Pepsi Max-deildarinnar í vali Fótbolta.net eftir tímabiliđ 2019 ţegar KR varđ Íslandsmeistari. Hann var einnig valinn leikmađur ársins á lokahófi KSÍ og Leikmannasamtakanna.