ţri 07.jan 2020
Danny Drinkwater til Aston Villa (Stađfest)
Danny Drinkwater, miđjumađur Chelsea, hefur gengiđ til liđs viđ Aston Villa á láni út tímabiliđ.

Drinkwater var á láni hjá Burnley fyrri hluta tímabils en hann fékk lítiđ ađ spila ţar og nú hefur hann skipt um félag.

Aston Villa mun greiđa stćrstan hluta af launum Drinkwater á međan á lánssamningum stendur.

Hinn 29 ára gamli Drinkwater gćti spilađ sinn fyrsta leik međ Aston Villa gegn Manchester City á sunnudag.

Aston Villa mćtir Leicester í undanúrslitum enska deildabikarsins á morgun en Drinkwater má ekki spila gegn sínum gömlu félögum í ţeim leik ţar sem hann lék í deildabikarnum fyrr á tímabilinu međ Burnley.