sun 12.jan 2020
Raggi Sig: Samningslengdin skiptir ekki miklu mli
Ragnar er lykilmaur slenska landsliinu.
Landslisvarnarmaurinn Ragnar Sigursson skrifai dag undir samning vi FC Kaupmannahfn og verur treyju nmer 27 hj flaginu.

Ragnar hefur veri leit a flagi san hann yfirgaf Rostov Rsslandi.

g hef alltaf liti FCK sem mitt flag og Kaupmannahfn var mitt heimili egar g var sast hj flaginu. Mr lur eins og g s a koma heim," segir Ragnar vi heimasu FCK.

g naut ess botn egar g var hrna sast og marga vini borginni. g hef alltaf fundi fyrir mikilli viringu og stuningi fr stuningsmnnum. g kann a meta a og hlakka til a hitta aftur."

Athygli vekur a samningurinn vi FCK er t yfirstandandi tmabil en eftir a verur staan skou. Ragnar verur 34 ra sumar.

Lengd samningsins skiptir ekki miklu mli. Mitt eina markmi er a gera allt sem g get til a hjlpa FCK a vinna titilinn og standa sig vel Evrpu. g hlakka til a hitta sem g ekki og lka til a kynnast njum lisflgum," segir Ragnar.