sun 12.jan 2020
Aguero um meti: g er svo trlega ngur me etta
Sergio Aguero skorar eitt af mrkum snum kvld
Mynd: Getty Images

Argentnski framherjinn Sergio Aguero btti heldur eftirsknarvert met kvld er hann geri rennu 6-1 sigri Aston Villa en Aguero er n markahsti tlendingurinn ensku rvalsdeildinni fr upphafi.

Aguero er 31 rs gamall en hann kom til City fr Atltico Madrid ri 2011.

Hann hefur skora afar reglulega san og fyrir leikinn kvld gat hann bt markamet Thierry Henry. essum fyrrum franski framherji deildarinnar var einu marki undan Aguero fyrir leikinn dag en Aguero geri sr lti fyrir og skorai rj mrk til a gulltryggja meti.

Aguero er nna me 177 mrk. Hann er 83 mrkum eftir Alan Shearer sem er markahsti leikmaur rvalsdeildarinnar fr upphafi en hann ni samt a taka eitt met af Shearer kvld.

Aguero hefur nna skora flestar rennur deildinni ea tlf talsins. Shearer geri ellefu ferlinum.

„g er svo ngur me etta met en g vil akka lisflgum mnum krlega fyrir v eir hjlpa mr. g er svo trlega ngur og vil halda fram a skora mrk en til ess arf g a stla lisflagana," sagi Aguero.

„g mun reyna a bta met Alan Shearer en hann hefur skora svo mrg mrk annig g veit a ekki. g mun samt reyna," sagi Aguero lokin.