ţri 14.jan 2020
Dýrasti brottrekstur sögunnar
Fram hefur komiđ ađ Chelsea greiđi Antonio Conte og starfsliđi hans um 25 milljónir punda í starfslokasamning.

Í gćr var stađfest ađ Conte sigrađi fyrir dómstóli í málinu og hćkkar talan upp í 26,6 milljónir punda eftir sigur fyrir rétti.

Ţetta er dýrasti brottrekstur í sögu enskrar knattspyrnu. Conte var rekinn eftir tímabiliđ 2018. Hann var tvö tímabil viđ störf hjá Chelsea.

Samtals hefur Roman Abramovich greitt út um 90 milljónir punda vegna brottrekstra stjóra frá ţví hann keypti félagiđ áriđ 2004.