mán 13.jan 2020
Lopez: Barcelona tókst ekki ađ klára sín mál í kvöld
Damia Lopez, blađamađur hjá RAC1, greinir frá ţví á Twitter reikningi sínum ađ ekki hafi tekist ađ klára starfslokasamning viđ Ernesto Valverde, Barcelona vill skipta um stjóra.

Queque Setien, fyrrum stjóri Real Betis, er ađ öllum líkindum ađ taka viđ sem stjóri spćnsku mestaranna.

Lopez segir ađ tćknilega sé Valverde enn stjóri Barcelona, málin verđa kláruđ á morgun.

Mauricio Pochettino, Ronald Koeman og Xavi voru ţrír líklegustu til ađ taka viđ stjórastöđunni en ţeir sögđu allir nei viđ ţví ađ taka viđ félaginu á ţessum tímapunkti.