mán 13.jan 2020
Valverde rekinn frá Barcelona (Stađfest)
Ernesto Valverde hefur veriđ rekinn frá Barcelona. Ţetta var stađfest á Twitter síđu félagsins.

Fréttir frá Spáni voru á ţann veg ađ Barcelona hefđi ćtlađ ađ klára starfslokasamning sinn viđ Valverde í fyrramáliđ en sá fréttaflutningur var rangur. Valverde tekur poka sinn ţrátt fyrir ađ vera međ Barcelona í toppsćti La Liga á ţessum tímapunkti.

Hann stýrđi liđinu til sigurs í La Liga á sínum fyrstu tveimur leiktíđum međ félagiđ og ţá vann hann einnig spćnska konungsbikarinn og spćnska ofurbikarinn sem stjóri katalónska risans.

Síđasti leikur sem Valverde stýrđi Barcelona var gegn Atletico Madrid í spćnska Ofurbikarnum í síđustu viku. Atletico kom til baka og sigrađi ţann leik.