miğ 15.jan 2020
Grikkland: Sverrir í byrjunarliği PAOK sem fór sannfærandi áfram
PAOK 4 - 1 OFC Crete

PAOK tók á móti OFI Crete í seinni leik liğanna í 16-liğa úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK er ríkjandi bikarmeistari og leiddi 3-0 eftir fyrri leik liğanna.

PAOK komst í 2-0 eftir 23. mínútna leik en gestirnir minnkuğu muninn skömmu seinna. Ef şağ var einhver spurning um ağ PAOK færi áfram şá var henni svarağ meğ tveimur mörkum heimamanna í seinni hálfleik sem innsiglaği 7-1 sigur PAOK samtals í viğureigninni.

Sverrir Ingi lék allan tímann í hjarta varnarinnar.og hefur hann byrjağ síğustu fjórtán leiki PAOK í öllum keppnum.