fim 16.jan 2020
Kri Theo fyrir naugun og er n eftirlst
Rssneska fyrirstan Luisa Kremleva kri Theo Hernandez fyrir naugun sem tti a hafa tt sr sta jn 2017, skmmu eftir a bakvrurinn skipti fr Atletico Madrid yfir til Real Madrid.

Eftir tarlega rannskn var fengin s niurstaa mli a Kremleva vri a ljga essu upp Theo tilraun til a svindla pening r honum.

Kremleva og Theo voru a djamma saman Marbella, Spni, umrtt kvld og var Theo aeins 19 ra gamall.

Eftir a hafa skoa myndbandsupptkur og samtl eirra smskilaboum komst dmari mlsins a eirri niurstu a hr vri ekki um naugun a ra.

Dmari rddi vi saksknara og kvu eir a hfa ml gegn fyrirstunni, sem er hvergi a finna. Lklegt er a hn s bin a flja r landi en yfirvldum Spni hefur veri gert vivart og er hn eftirlst.

Theo var keyptur til AC Milan sasta sumar og hefur fest sig sessi sem lykilmaur liinu. Svissneski bakvrurinn Ricardo Rodriguez er v binn a missa sti sitt og leitar n nnur mi.