mi 22.jan 2020
Hgg fyrir Leicester - Vardy og Mendy meiddir af velli
Nampalys Mendy og Jamie Vardy voru bir byrjunarlii Leicester kvld egar lii tk mti West Ham.

eir urftu bir a fara af velli vegna meisla. Mendy var fyrir hggi eftir rman hlftma leik og urfti a yfirgefa vllinn. Wilfried Ndidi tk hans stu vellinum.

Tplega tu mntum seinna var Jamie Vardy, framherji Leicester og markahsti leikmaur deildarinnar, a yfirgefa vllinn. Hann virtist togna aftan lri og inn kom Kelechi Iheanacho.

Leicester leiir 2-0 hlfleik. Ricardo Pereira lagi upp fyrrra marki fyrir Harvey Barnes og Barnes launai svo Pereira greian uppbtartma fyrri hlfleiks me stosendingu.