fim 23.jan 2020
Reykjavíkurmót kvenna: Katrín Ómars rassskellti Fjölni
KR 3 - 0 Fjölnir
1-0 Katrín Ómarsdóttir ('41)
2-0 Katrín Ómarsdóttir ('48)
3-0 Katrín Ómarsdóttir ('55)

KR og Fjölnir áttust viđ í Egilshöllinni í Reykjavíkurmóti kvenna fyrr í kvöld. KR var međ sex stig eftir tvćr fyrstu umferđirnar á međan Fjölnisstúlkur voru stigalausar.

Stađan var markalaus fram ađ 41. mínútu ţegar Katrín Ómarsdóttir lét til sín taka og kom KR yfir.

Katrín tvöfaldađi forystuna í upphafi síđari hálfleiks og fullkomnađi ţrennuna skömmu síđar. Ţađ tók hana stundarfjórđung ađ skora ţrjú mörk.

Meira var ekki skorađ og lokatölur 3-0, Katrín Ómars afgreiddi Fjölni upp á eigin spýtur.