lau 25.jan 2020
Josip Ilicic fljótur ađ hugsa og skorađi međ skoti frá miđju
Atalanta er ţessa stundina ađ valta yfir Torino í ítölsku Seríu A. Stađan er 0-5 fyrir gestina frá Atalanta og um stundarjórđungur eftir af leiknum.

Josip Ilicic er kominn međ ţrennu fyrir gestina. Duvan Zapata og Robin Gosens hafa skorađ hin tvö mörk Atalanta.

4. mark Atalanta og 2. mark Ilicic var einkar laglegt. Markvörđur Torino var kominn hátt upp á völlinn og sendi boltann inn á vallarhelming Atalanta. Boltinn var skallađur í burtu og varnarmenn handléku knöttinn viđ miđlínuna ţegar ţeir tóku á móti skallanum. Aukaspyrna dćmd.

Ilicic var fljótur ađ átta sig og ţrumađi boltanum í átt ađ marki Torino og yfir markvörđinn sem stóđ enn framarlega. Boltinn sveif í markiđ, virkilega vel skotiđ hjá Slóvenanum.

Annađ mark Ilicic má sjá međ ţví ađ smella hér.