sun 26.jan 2020
Grétar Rafn í liđi áratugarins hjá Bolton
Grétar Rafn og Stuart Holden. Ţeir eru báđir í liđinu.
Bolton, sem leikur nú í ensku C-deildinni, hefur á undanförnum dögum valiđ liđ áratugarins hjá sér međ kosningu á Twitter.

Liđiđ var svo opinberađ í dag og ţar er einn Íslendingur. Í hćgri bakverđinum er Grétar Rafn Steinsson.

Grétar Rafn lék međ Bolton frá 2008 til 2012 í ensku úrvalsdeildinni. Hann skipar vörnina í liđi áratugarins međ David Wheater, Gary Cahill og Marcos Alonso.

Grétar starfar í dag hjá Everton sem yfirnjósnari félagsins í Evrópu.

Hér ađ neđan má sjá liđiđ hjá Bolton, sem er í dag á botni C-deildarinnar međ sjö stig eftir 24 leiki. Liđiđ byrjađi međ -12 stig út af fjárhagsvandrćđum, en hefur náđ ađ rétta ađeins úr kútnum.