sun 02.feb 2020
Dómarinn ekki hrifinn af töktum Neymar og gaf honum gult spjald
Neymar.
Neymar, stórstjarna Paris Saint-Germain í Frakklandi, lét dómarann Jerome Brisard heyra ţađ eftir ađ Brisard spjaldađi hann í 5-0 sigri á Montpellier.

Í leiknum tók Neymar ţađ sem er regnbogaflikk og vann innkast. Dómarinn var ekki ánćgđur og ákvađ ađ gefa Neymar gult spjald. Líklega hefur hann taliđ Neymar vera ađ gera lítiđ úr andstćđingnum.

Neymar var ósáttur viđ spjaldiđ og gaf dómaranum orđ í eyra. Í hálfleik heyrđist Neymar segja viđ liđsfélaga sinn, Marco Verratti, í göngunum: „Ég spila fótbolta og hann gefur mér gult spjald. Segđu honum ađ hann geti ekki gefiđ mér gult."

Dómarinn svarađi međ ţví ađ segja: „Talađu frönsku."

Neymar og félagar unnu eins og áđur segir leikinn 5-0. PSG er á toppnum í Frakklandi međ 13 stiga forskot á Marseille.