fim 13.feb 2020
Riđlarnir í 4. deildinni í sumar - Fjölgun um eitt liđ
GG spilar í A-riđli.
Kóngarnir (í hvítu) eru hćttir keppni og verđa ekki međ í ár. Egill Ploder og félagar í Kríu (í bláu) er í D-riđli.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög ađ leikjum 4. deildar karla keppnistímabiliđ 2020. Fjórir riđlar verđa í mótinu og átta liđ í hverjum riđli eđa 32 liđ samtals í deildinni. Leikin er tvöföld umferđ og eru ţví 14 leikir á liđ.

Fjögur ný liđ mćta til leiks í sumar eins og Fótbolti.net fjallađi um í vikunni en ţađ eru: Íţrótta- og boltafélag uppsveita (ÍBU) - Árnessýslu, Suđurlandi, Knattspyrnufélagiđ Skandinavía - Reykjavík, Knattspyrnufélagiđ Bessastađir (KFB) - Garđabć og Knattspyrnufélagiđ Blix - Kópavogi.

Ţrjú félög sem tóku ţátt áriđ 2019 tilkynntu ekki um ţátttöku í ár. Ţau eru: Fenrir, Kóngarnir og Úlfarnir.

Hér ađ neđan má sjá riđlana.

A-riđill:
Afríka
GG
ÍBU
ÍH
KFS
Léttir
Vatnaliljur
Ýmir

B-riđill:
Álafoss
Björninn
KFR
Kormákur/Hvöt
Skandinavía
Snćfell
SR
Stokkseyri

C-riđill:
Berserkir
Hamar
Ísbjörninn

KFB
KM
Samherjar
Skallagrímur

D-riđill:
Árborg
Blix
Hvíti Riddarinn
Hörđur Ísafirđi
KB
KH
Kría
Mídas

Smelltu hér til ađ sjá drög ađ leikjaniđurröđun á vef KSÍ