fös 14.feb 2020
Ítalía um helgina - Birkir mćtir meisturunum
Birkir er á mála hjá Brescia.
Birkir Bjarnason, Mario Balotelli og félagar í Brescia mćta Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni ţessa helgina.

Ţađ er enginn leikur í kvöld, en ţrír leikir á morgun. Leikur Atalanta og Roma, tveggja liđa í Meistaradeildarbaráttu, verđur sýndur í beinni.

Á sunnudaginn eru sex leikir og ţrír ţeirra í beinni, ţar á međal leikur Brescia og Juventus. Brescia er í 19. sćti, en Juventus er í öđru sćti.

Juventus er međ jafnmörg stig og Inter sem heimsćkir Lazio í lokaleik sunnudagsins.

Á mánudaginn mćtast síđan AC Milan og Torino í síđasta leik 24. umferđarinnar sem verđur leikin um helgina.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér ađ neđan.

laugardagur 15. febrúar
14:00 Lecce - Spal
17:00 Bologna - Genoa
19:45 Atalanta - Roma (Stöđ 2 Sport)

sunnudagur 16. febrúar
11:30 Udinese - Verona
14:00 Juventus - Brescia (Stöđ 2 Sport)
14:00 Sassuolo - Parma
14:00 Sampdoria - Fiorentina
17:00 Cagliari - Napoli (Stöđ 2 Sport)
19:45 Lazio - Inter (Stöđ 2 Sport 3)

mánudagur 17. febrúar
19:45 Milan - Torino (Stöđ 2 Sport 2)