fös 14.feb 2020
Roger Martí til Barcelona?
Roger Martí.
Roger Martí, sóknarmađur Levante, er nú talinn líklegasti kostur Barcelona í sóknarmannaleit félagsins.

El Mundo Deportivo greinir frá ţessu en Martí er međ 10 mörk í 22 leikjum í La Liga

Barcelona vonast til ađ fá leyfi frá La Liga til ađ kaupa sóknarmann utan gluggans vegna meiđsla Luis Suarez og Ousmane Dembele.

Angel Rodriguez, sóknarmađur Getaf, Loren Moron hjá Real Betis og Lucas Perez hjá Alaves hafa allir veriđ orđađir viđ Börsunga.

Barcelona er í öđru sćti í La Liga, ţremur stigum á eftir Real Madrid.