lau 15.feb 2020
Fótbolta.net mótiđ: KV meistari eftir sigur á Kórdrengjum
KV lyftir bikarnum í kvöld.
Kórdrengir 1 - 2 KV
1-0 Albert Brynjar Ingason
1-1 Sjálfsmark
1-2 Jón Helgi Sigurđsson
Rautt spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)

KV sigrađi Kórdrengi 2-1 í úrslitaleik í C-deild Fótbolta .net mótsins í Egilshöll í kvöld.

Gunnlaugur Fannar Guđmundsson leikmađur Kórdrengja fékk ađ líta tvö gul spjöld og ţar međ rauđa spjaldiđ um miđbik fyrri hálfleiks en ţá var stađan markalaus.

Albert Brynjar Ingason kom Kórdrengjum yfir ţrátt fyrir ţađ en KV sneri viđ taflinu og vann.

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem KV vinnur C-deild Fótbolta.net mótsins en liđiđ lagđi Vćngi Júpíters í úrslitum í fyrra.

Stađan:
1. KV
2. Kórdrengir
3. Augnablik
4. Kári
5. Árborg/KFS
6. Árborg/KFS
7. Elliđi
8. Hvíti riddarinn