lau 22.feb 2020
Andri Fannar: ngur me frumraun mna
Andri Fannar Baldursson spilai sinn fyrsta leik tlsku rvalsdeildinni dag.
Andri Fannar Baldursson reytti frumraun sna tlsku rvalsdeildinni dag, hinn 18 ra gamli Andri er leikmaur Bologna.

Andra var skipt inn vllinn 59. mntu 1-1 jafntefli Bologna og Udinese.

Vital vi Andra var birt heimasu Bologna kvld.

„g er mjg ngur me frumraun mna, g lagi miki mig vikunni en ef g a vera hreinskilinn bjst g ekki vi v a f tkifri."

„jlfarinn sagi mr a spila minn leik og njta, g geri mitt besta og svo num vi inn jfnunarmarki. g er ngur hj Bologna. a er mikil stra fyrir ftboltanum slandi, stan fyrir v er lklega s a vi erum vkingar og gefumst aldrei upp. Ef kalli kemur aftur ver g tilbinn og mun gera mitt besta," sagi Andri a lokum.