mn 24.feb 2020
Andri s yngsti topp fimm deildunum - Fkk sm hnt magann
Andri Fannar Baldursson.
Andri Fannar Baldursson var um helgina yngsti slendingurinn til a spila topp fimm deildunum Evrpu. Hinn 18 ra gamli Andri kom inn sem varamaur 1-1 jafntefli Bologna og Udinese Serie A talu.

Me essu btti hann met Sigurar Jnssonar sem var hlfu ri eldri egar hann spilai sinn fyrsta leik me Sheffield Wednesday Englandi.

Andri Fannar kom til Bologna fr Breiabliki fyrir rmu ri san og hefur unni sig hratt upp hj talska flaginu. vitali vi RV talar hann um upplifunina a koma inn leiknum laugardag.

g var frnlega spenntur, mr lei mjg vel, g var ekkert mjg stressaur. g var sendur einn a hita upp byrjun seinni hlfleiks og svo bara f g kalli 55. mntu, fkk g sm hnt magann en svo gekk bara frnlega vel," sagi Andri vitali vi RV.

a var trlega mikill hvai og mikil stemning, mikil glei og mr fannst ganga mjg vel. g fkk frnlega miki hrs eftir leikinn fr leikmnnum, jlfurum og stuningsmnnum. etta er bara bi a vera frbrt.

g fr mjg mrg vitl og tk miki af myndum me adendum eftir leik. etta var bara draumur.