ri 25.feb 2020
Gattuso segir a a s ekki hgt a stva Messi
Lionel Messi.
Gennaro Gattuso, jlfari Napoli, segir a ekki s hgt a stva Lionel Messi. Napoli mtir Messi og flgum Barcelona fyrri leik lianna 16-lia rslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram talu heimavelli Napoli.

Gattuso fr a erfia verkefni a reyna a finna lei til a stva Messi, en hann segir a a s einfaldlega ekki hgt.

getur ekki stva Messi," sagi Gattuso vi fjlmilamenn. En leikmennirnir mnir vera a reyna."

Vi erum a spila gegn Barcelona, ekki bara Messi. a er ekki skynsamlegt a hafa einhvern einn leikmann a dekka Messi. Vi munum reyna einhverja hluti og sj hva gerist."

Gattuso segir a Messi s g fyrirmynd. Hann er leikmaur sem krakkar eiga a fylgjast me, hann segir aldrei neitt vieigandi. Hann gerir bara hluti sem sr PlayStation."

Napoli kemur inn ennan leik gu skapi eftir a hafa unni sex leiki af sustu sj llum keppnum.

a eru hins vegar vond tindi fyrir Napoli a Messi kemur inn ennan leik gum gr eftir a hafa skora fernu 5-0 sigri Brsunga Eibar spnsku rvalsdeildinni laugardag.