mán 02.mar 2020
Lovren: Viğ skömmumst okkar fyrir leikinn viğ Watford
Lovren var í byrjunarliği í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti síğan í desember.
Dejan Lovren, varnarmağur Liverpool, segir ağ leikmenn liğsins skammist sín fyrir 3-0 tapiğ gegn Watford á laugardaginn.

„Şağ er eins og einhver hafi slegiğ okkur í andlitiğ og viğ verğskulduğum şetta. Viğ skömmumst okkar svolítiğ şví ağ şağ er engin afsökun fyrir şessari frammistöğu," sagği Lovren.

„Şetta er mjög sárt şví ağ frá uphpafi til enda vantaği atriği hjá okkur sem eru vanalega í lagi. Stjórinn horfği á okkur í klefanum og ég held ağ hann hafi vitağ ağ şağ var eitthvağ sem vantaği."

„Şetta snerist um grimmd şegar viğ töpuğum boltanum og viğ vorum ekki nægilega fljótir ağ ná honum aftur."

„Vanalega er şetta ekkert vandamál fyrir okkur en gegn Watford voru şeir alltaf ağ vinna seinni boltana og şağ er ekki líkt okkur. Viğ şurfum ağ skoğa şetta og átta okkur á şví ağ şurfum ağ gera mun betur."