fim 19.mar 2020
Fkk hita, hfuverk og eins og augun vru logandi"
Alessandro Favalli.
Alessandro Favalli, leikmaur Reggio Audace tlsku C-deildinni, var annar ftboltamaurinn talu sem greindur var me krnaveiruna.

egar g vaknai mnudaginn 2. mars lei mr illa. g var me hita, hfuverk og a var eins og augun vru logandi. Um nttina hafi g lka fengi einkenni og skalf vegna kulda," segir Favalli.

g fkk strax grunsemdir og hringdi fjlskyldu mna. au voru ll me smu einkenni. Vi vorum saman fjlskylduboi nokkrum dgum ur. Krnaveiran var miki umrunni arna og flk svinu kring hfu smitast. g vissi strax a vi vrum komin me veiruna."

Favalli segist hafa veri veikur rj daga.

g ttaist ekki miki um sjlfan mig. g hafi meiri hyggjur af ttingjum mnum sem veiktust meira en g," segir Favalli sem fr sttkv heimili snu.

Hann lokai sig inni herbergi en eiginkona hans notai ara hluti binni. Hn eldai mat og skyldi diskinn eftir fyrir framan hurina a herberginu.

Miriam, eiginkona mn, var ekki me nein einkenni og g vildi ekki smita hana. g var alltaf me matarlyst en fann ekki brag ea lykt."

A vera eingangraur er erfitt. g er vanur miklu flagslfi me eiginkonu minni, fjlskyldu og vinum. g var vanur a fa daglega me lisflgunum. g hef fengi mrg smtl og skilabo og a var gaman a f au vibrg. Mikilvgast af llu er a vi komumst gegnum etta," segir Favalli.