mán 23.mar 2020
Unai Emery: Ramsey fór í stórt félag
Ramsey fór til Juventus á frjálsri sölu.
Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, segir ađ Aaron Ramsey hafi fariđ í „stórt félag" er hann fór til Juventus.

Sumir enskir fjölmiđlar, eins og til dćmis Football.london, vilja meina ađ Emery sé ađ skjóta á sitt fyrrum félag međ ţessum ummćlum sínum.

Miđjumađurinn yfirgaf Arsenal síđasta sumar á frjásri sölu og samdi viđ Ítalíumeistara Juventus ţar sem hann hefur skorađ fjögur mörk í 24 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.

Ađ ţví er kemur frá Tutto Juve segir Emery: „Ramsey ákvađ ađ yfirgefa Arsenal og fór í stórt félag. Aaron verđur mikilvćgur fyrir Juventus ţví hann deilir ţeirra metnađi."

„Ég hrósađi honum fyrir valiđ ţví hann getur unniđ mikiđ ţar. Ţetta áhugaverđ áskorun fyrir hann."

Emery er í leit ađ nýju starfi og segist hann vera opinn fyrir allt mögulegt.