miđ 25.mar 2020
Bayern og Dortmund hjálpa smćrri félögum fjárhagslega
Fjögur af bestu og stćrstu félögum ţýska boltans hafa komiđ sér saman um ađ stofna sjóđ til ađ hjálpa smćrri félögum ţar í landi fjárhagslega á međan kórónuveiran ríđur yfir.

Bild greinir frá ţví ađ Meistaradeildarfélögin fjögur, Bayern, Dortmund, Leipzig og Leverkusen, séu ađ funda og hafi samţykkt ađ setja upp styrktarsjóđ fyrir smćrri félög.

Sjóđurinn mun innihalda 20 milljónir evra sem bćtast viđ ţćr 45 milljónir sem knattspyrnuyfirvöld í Ţýskalandi eru međ í forđabúrinu.

Félögin leggja í heildina 7,5 milljónir evra af eigin pening í sjóđinn en hinar 12,5 milljónirnar eru sjónvarpsréttindi sem félögin hafa ákveđiđ ađ senda í sjóđinn.