miđ 25.mar 2020
Leikmenn Union Berlin í launalaust frí
Ástandiđ er slćmt hjá ýmsum knattspyrnufélögum um ţessar mundir enda allur fótbolti stopp vegna kórónuveirunnar.

Union Berlin getur ekki haldiđ sér á floti án fótboltaleikja og hafa allir leikmenn ađalliđsins samţykkt ađ fara í launalaust frí til ađ bjarga félaginu.

Ađrir starfsmenn félagsins hafa skrifađ undir nýja skammtímasamninga og tekiđ á sig verulegar launalćkkanir.

Ólíklegt er ađ ţetta ástand ţurfi ađ halda lengi áfram en ţýsk knattspyrnuyfirvöld, í samstarfi viđ Meistaradeildarfélög ţýska boltans, munu dćla 65 milljónum evra til ađ halda smćrri félögum sem eiga í fjárhagsvandrćđum á floti.

Union Berlin er nýliđi í efstu deild og situr í ellefta sćti sem stendur, sjö stigum frá Evrópusćti og átta stigum fyrir ofan fallsvćđiđ.