ţri 31.mar 2020
Miđjan - Birkir um ferilinn, Barcelona og fangelsisvist
Birkir Kristinsson er gestur dagsins í podcastţćttinum Miđjunni.
Markvörđurinn Birkir Kristinsson á merkilegan feril. Hann spilađi í meistaraflokki í rúmlega 20 ár, spilađi fjórum sinnum viđ Barcelona, og stórleikina viđ Frakka fyrir aldamótin auk ţess ađ kveđja fyrir framan rúmlega 20 ţúsund áhorfendur á Laugardalsvelli. Hann fagnađi líka Evrópumeistaratitli međ Barcelona liđinu áriđ 2009 og sat svo í fangelsi hér á landi og lauk endanlega afplánun í lok síđasta árs. Birkir er gestur podcastţáttarins Miđjunnar hér á Fótbolta.net í dag.

Međal efnis:
- Rekur safn í Perlunni í dag
- Bjargađ af leikmanni andstćđings í leik eftir ljótt fótbrot
- Svissuđu á Evrópuleikjum til ađ geta fengiđ sér í tána
- Skammađur í búđinni eftir tapleiki á Akranesi
- Međ Akraborginni á ćfingar alla daga
- Mćtti Barcelona fjórum sinnum á tveimur árum međ Fram
- Allsber mađur kom nokkrum sinnum inn á völlinn
- Týndi takkanum úr skónum í fćti Gumma Steins
- Borđađi hvađ sem er og klárađi af diskum liđsfélaganna
- Hetja ţegar hann sló PSV Eindhoven út í Evrópukeppni
- Tollerađur og bađađur kampavíni á flugvellinum í Bergen
- Steve Bruce drakk til 03:00 nóttina fyrir leik
- Bannađ ađ spila gegn Liverpool eftir stutt stopp í Birmingham
- Fór til Stoke til ađ skođa bókhaldiđ en settur strax í hópinn
- Fékk á sig mörk í landsleikjum gegn Cantona og Ronaldo
- Barthez hljóp inn í klefa og fór ađ gráta
- Kveđjuleikur fyrir framan rúmlega 20 ţúsund á Laugardalsvelli
- Djammađi međ Barcelona liđinu eftir ađ ţeir urđu Evrópumeistarar
- Upplifunin af ţví ađ sitja í fangelsi

Sjá einnig:
Hlustađu gegnum Podcast forrit

Eldri ţćttir af Miđjunni:
Jónsi var frábćr í fótbolta en ástríđan í viđskiptum
Lárus Guđmunds um bikartitla, mútugreiđslur og fleira
Tómas Ingi Tómasson fer yfir ferilinn
Rauđi Baróninn á mannamáli
Atli Jónasson um áföll, agabrot og fleira
Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur (12. febrúar)
Ragna Lóa: Vakna ţú mín ţyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í ţjálfun međ Njarđvík (29. janúar)
Davíđ Smári um Kórdrengjaćvintýriđ (22. janúar)
Jói Kalli um stöđuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliđsţćtti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir ţjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Dađa og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ćvintýriđ (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frćgđ sína (8. mars)
Óvćntir spádómar og ţrumustuđ í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna viđ matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiđars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársţingiđ (6. febrúar)
Guđni Bergsson vs Geir Ţorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guđni Bergs rćđir mótframbođ og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umrćđa međ Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráđa úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Ţór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Ţorvaldsson (2. október)
Heimir Ţorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)