fim 09.apr 2020
Pálmi Rafn ađstođađi öldruđ hjón í sóttkví
Magnús Már Einarsson sagđi skemmtilega sögu í útvarpsţćttinum Fótbolti.net í gćr. Íslenski fótboltinn var til umrćđu og skaut Magnús inn einni sögu af leikmanni KR.

Pálmi Rafn Pálmason er starfsmađur Vís og hann tók ađ sér óvenjulegt verkefni vegna COVID-19.

„Öldruđ hjón, stuđningsmenn KR, ţau eru í sóttkví og gátu ţess vegna ekki fariđ út úr húsi til ađ skila númeraplötunni á bílnum sínum til Samgöngustofu," sagđi Magnús.

„Okkar mađur tölti yfir til ţeirra međ verkfćratöskuna, skrúfađi plötuna af og skilađi númerunum inn. Ţarna fengu aldrađir stuđningsmenn KR ađstođ frá einum besta leikmanni liđsins."

Hlusta má ţessa sögu í spilaranum hér ađ neđan og hefst sögustundin á 34. mínútu.